Þarft þú að vera á nöglum í vetur?
Ný kynslóð af nagladekkjum
Goodyear ULTRA Grip Arctic 2 er nagladekk sem stendur sig frábærlega í fjölbreyttum íslenskum vetraraðstæðum. Dekkið sýnir framúrskarandi árangur í hemlunarprófunum, bæði í þurru og bleytu, og býður upp á betra grip á snjó og klaka og er með einstaklega djúpt munstur. Dekk sem tryggir þér ótrúlega hljóðlátan og öruggan akstur. Hönnunin tryggir jafnvægi milli öryggis og þæginda, sem gerir dekkið að góðum kosti við flestar aðstæður.
Finna sölustaði